Heljarstökk afturábak

 | kemény kötés  |  174 oldal

Libri Antikvárium
Hann hafdi bedid í rödinni sem var ad skrá sig í Menntaskólann vid Hamrahlíd thegar hún birtist. Hún gekk inn í salinn og stillti sér upp í röd theirra sem aetludu ad saekja um inngöngu í MR. THad var einmitt thá sem sturlunin nádi tökum á honum. THad var engu líkara en hann fengi bylmingshögg í hausinn og allar gráu heilafrumurnar misstu samstundis vitid. Hann hafdi aldrei séd svona fallega stelpu, aldrei. Hún var í medallagi há, svolítid búttud og med thad alfallegasta rauda hár sem hann hafdi augum barid. THad hrundi nidur axlir hennar eins og foss; eldfoss. Hann gat ekki haft af henni augun. Hún stód í rödinni beint á móti honum og skodadi einhvern baekling en skyndilega leit hún upp og horfdi stórum, graenum augum beint á hann. Hann eldrodnadi og leit undan, skammadist sín fyrir ad hafa verid stadinn ad verki ad glápa á hana. Eftir litla stund vogadi hann sér samt ad gjóa augunum á hana aftur og sá ad hún brosti med sjálfri sér thar sem hún stód og horfdi beint fram fyrir sig. Án thess ad gera sér grein fyrir thví hvad hann aetladist fyrir gekk hann úr rödinni og út úr Midbaejarskólanum thar sem skráningin fór fram. Úti skein sólin á heidbláum himni og hellti geislum sínum yfir Jón Gudmundsson sem var búinn ad tapa glórunni. Hann gekk med dynjandi hjartslátt nidur ad Tjörn thar sem krían gargadi lífsglöd og kát. - Vá, hvad hún var falleg! hugsadi hann og settist á tjarnarbakkann. Hann horfdi á endurnar synda makindalega fram og til baka en sá bara fyrir hugskotssjónum sínum graen augu sem horfdu á hann undan raudu hári. THegar hann hafdi setid drykklanga stund stód hann á faetur og fór aftur inn í skólann. Hún var audvitad á bak og burt og adeins fáeinar hraedur eftir. Hann gekk beina leid ad bordinu og skrádi sig í Menntaskólann í Reykjavík!
+ Mutass többet - Mutass kevesebbet
Árinformációk
Ingyen szállítás 14 000 Ft felett
Online ár: 2 990 Ft

A termék megvásárlásával

299 pontot szerezhet


Beszállítói készleten


Személyes átvétel 4-6 munkanap

Ingyenes


Házhoz szállítás 4-6 munkanap

14 000 Ft felett ingyenes

Állapot:jó állapotú antikvár könyv
Oldalak száma:174
Súly400 gr
ISBN2399964252678
ÁrukódSL#2110883473
Kötéskemény kötés

Vásárlói értékelések, vélemények

Kérjük, lépjen be az értékeléshez!

Árinformációk
Ingyen szállítás 14 000 Ft felett
Online ár: 2 990 Ft

A termék megvásárlásával

299 pontot szerezhet


Beszállítói készleten


Személyes átvétel 4-6 munkanap

Ingyenes


Házhoz szállítás 4-6 munkanap

14 000 Ft felett ingyenes

Náray Tamás: Barbara - Az esélyNáray Tamás: Barbara - Az esély